Eurobandið fær góðar viðtökur

Eurobandið mætti í morgunþátt serbneska ríkissjónvarpsins RTS ásamt krónprinsessu landsins, Katherine og stóðu þau Friðrik Ómar og Regína Ósk sig með stakri prýði. Þau eru boðin í móttöku bæði hjá Alexander II, krónprins, og Katherine og síðar í kvöld hjá borgarstjóranum í Belgrad. 
Það er gaman að heyra að Eurobandið skuli fá svona góðar móttökur í Serbíu,í rauninni konunglegar móttökur. Vonandi verða móttökur eins góðar þegar   bandið flytur íslenska lagið.
Björgvin Guðmundsson

mbl.is Konunglegar móttökur í Serbíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus  Garðar Júlíusson

Sæll Björgvin.

Já það er frábært að heyra hvernig gengur hjá þeim og ekki við öðru að búast...ég er sannfærður um að þau munu standa sig með prýði ...komast úpp úr undanriðlinum og koma svo á óvart á laugardeginum 24. maí......Áfram Ísland - Áfram Eurobandið.

Júlíus Garðar Júlíusson, 18.5.2008 kl. 17:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband