Byrjað að grafa fyrir álveri í Helguvík

Skrifað var nú síðdegis undir samning milli Norðuráls og Íslenskra aðalverktaka um byggingu kerskála við væntanlegt álver Norðuráls í Helguvík. Var fyrsta skóflustungan að kerskálanum síðan tekin en undirritunin fór fram á kerskálalóðinni.

Viðstödd undirritunina voru m.a. Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra, Árni M. Mathiesen, fjármálaráðherra, John P. O Brien, stjórnarformaður  Century Aluminum, móðurfélags Norðuráls, Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar og Oddný Guðbjörg Harðardóttir, bæjarstjóri sveitarfélagsins Garðs. Tóku þau öll skóflustungu á álverslóðinni. 

Ekki verður aftur snúið. Bygging álvers í Helguvík er hafin.Það undarlega er,að ríkisstjórnin þarf ekki að leyfa bygginguna. Það er sveitarstjórnin sem gefur leyfi'.Sjálfsagt verða áfram skiptar skoðanir um það hvort rétt hafi verið að leyfa bygginguna nýs álvers.

 

Björgvin Guðmundsson

Fara til baka 


mbl.is Fyrsta skóflustunga að álveri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband