Jóhannes í Bónus ćtlar í skađabótamál

Jóhannes Jónsson, gjarnan kenndur viđ Bónus, er ásamt lögfrćđingum sínum ađ vinna ađ kćru á hendur ríkislögreglustjóra vegna Baugsmálsins svokallađa. Hann mun afhenda kćruna síđar í ţessum mánuđi.

„Ég ćtla ađ sćkja rétt minn gegn ţessum háu herrum,“ segir Jóhannes. „Ég er ósáttur viđ embćttisfćrslur ríkislögreglustjóra, og eins framkomu dómsmálaráđherra á međan á málinu hefur stađiđ. Og náttúrulega óánćgđur međ yfirmann ákćruvaldsins hjá ríkislögreglustjóra.“

Jóhannes segist annars vegar fara fram á skađabćtur, og hins vegar ađ embćttisfćrslur ţeirra sem komu ađ Baugsmálinu verđi skođađar ofan í kjölinn.

Ađspurđur hvort upphćđ ţeirra bóta sem hann fer fram á sé komin á hreint, segir hann svo ekki vera. „Ţađ er veriđ ađ vinna ađ ţessu fyrir mig, og kemur fram síđar í ţessum mánuđi. Ţá skýrist ţetta allt saman. En eins og ég hef margoft tekiđ fram muna skađabćtur, ef mér verđa dćmdar ţćr, ganga til góđra verkefna í ţjóđfélaginu. Ég mun ekki taka ţćr til mín.“ Um góđgerđa- og styrktarmál af einhverju tagi verđi ađ rćđa.(mbl.is)

Mér líst vel á,ađ Jóhannes í Bónus fari í skađabótamál. Hann var sakfelldur saklaus og sýknađur.Árum saman mátti hann sćta ofsóknum af hálfu ríkislögreglustjóra og fjölmiđlar hundeltu hann.Hiđ sama er ađ segja um son hans,Jón Ásgeir.Máliđ fór af stađ vegna smávćgilegs hlutar og í raun vegna ţess ađ fyrrum viđskiptafélagi ţeirra í Bandaríkjunum vildi hefna sín á ţeim feđgum,ţar eđ ţeir höfđu sagt honum upp. Ţeir feđgar voru margsýknađir en alltaf var höfđađ mál á ný og ljóst,ađ ekki átti ađ hćtta fyrr en eitthvađ fyndist sem unnt vćri ađ dćma ţá fyrir.Ég er viss um ađ ţetta mál hefđi aldrei fariđ  af stađ nema vegna ţess ađ einhverjir háttsettir menn stóđu á bak viđ ţađ.

 

Björgvin Guđmundsson

 

 


mbl.is Jóhannes Jónsson í Bónus undirbýr kćru vegna Baugsmálsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband