Ljósanótt tókst vel í gærkveldi

Góð stemmning var á kvöldskemmtum Ljósanætur í Reykjanesbæ á hátíðarsvæðinu í gærkvöld.  Dagskráin á hátíðarsviðinu hófst með barnasöngleik í umsjón Keflavíkurkirkju og í kjölfarið tróðu upp hljómsveitirnar Hrókar, Pakkið í Pakkhúsinu, Klassart, Deep Jimi & The Zep Creams og Lifun. Síðust á svið var GCD þar sem Júlíus Guðmundsson fyllti í skarð föður síns, Rúnars Júlíussonar, við hlið Bubba á sviðinu, að því er segir á vef Víkurfrétta. (mbl.is)

Það er vel til fundið hjá Reykjanesbæ að efna til  bæjarskemmtunar eins og Ljósanótt er.Margir frábærir tónlistarmenn hafa komið frá Reykjanesbæ og því hæg heimtökin að fá góða  tónlistarmenn þaðan.

 

Björgvin Guðmundsson


 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband