Þriðjudagur, 27. október 2009
86 gjaldþrot í september
86 fyrirtæki voru tekin til gjaldþrotaskipta í september samanborið við 52 fyrirtæki í sama mánuði í fyrra. Flest voru gjaldþrotin í byggingariðnaði eða 29. Þetta kemur fram í tölum hagstofunnar. 641 gjaldþrot hefur verið skráð fyrstu níu mánuði ársins, en á sama tímabili í fyrra fóru 522 fyrirtæki á hausinn. (riv.is)
Þessi fjöldi gjaldþrota kemur ekki á óvart. Efnahagshrunið hefur sett mikinn fjölda fyrirtækja á hausinn og skýrsla sý,sem Seðlabankinn birti í gær um gífurlegar skuldir fyrirtækja leiða í ljós,að gjaldþrotum mun enn fjölga.
Bj0rgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.