Fimmtudagur, 29. október 2009
Orkumálin:Orkuverð hér aðeins þriðjungur þess,sem það er hjá ESB
Álfyrirtækin kvarta mikið yfir því að ríkisstjórnin hefur ráðgert að taka upp orku-og auðlindagjald.Blaðafulltrúar fyrirtækjanna geisast fram á völlinn og SA og ASI hafa sameinast í baráttu gegn orkuskatti.Álfyrirtækin segjast greiða mikið til samfélagsins nú þegar og gefa til kynna að þau þoli illa hækkaðar álögur.
En það gleymist í umræðunni,að álfyrirtækin hér greiða mikið lægra orkuverð en gerist úti í Evrópu.Hér greiða álfyrirtækin aðeins þriðjung þess orkuverðs,sem tíðkast í ESB löndum.Þetta atriði skiptir miklu máli en það hefur gleymst.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.