Góðar fréttir í kreppunni

Cintamani,íslenskt fyrirtæki,sem hefur látið framleiða fyrir sig vörur í Asíu,er að opna nýja verslun í Kringlunni.Vörur fyrirtækisins eru mjög vinsælar.Þar er byggt á íslenskri hönnun,íslensku hugviti og það hefur líkað vel.KFC er einnig að opna á nýjum stað í Grafarholti,skammt frá Nóatúni og  Húsasmiðjunni.Það er athyglisvert,að KFC,sem Helgi í Góu rekur getur opnað nýjan stað á sama tíma og McDonalds lokar á Íslandi.Munurinn liggur í því,að KFC byggir að mestu á íslensku hráefni en McDonalds byggir á innfluttu hráefni.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband