Góð stefna að auka aðstoð við fátækar þjóðir

Valgerður Sverrisdóttir,utanríkisráðherra, hefur beitt sér fyrir aukinni þróunarsamvinnu og meiri aðstoð en áður við fátækar þjóðir.Þetta er þakkarvert. Ég er ánægður með þessa stefnu hennar. Það er ekki oft sem ég sé ástæðu til þess að þakka ráðherrum Framsóknar. Oftast hefi ég sér ástæðu til þess að gagnrýna þá og mesta gagnrýnisefnið er, að Framsókn skuli hafa viðhaldið völdum íhaldsins í 12 ár. Framsókn hefur gleymt kjörorði Tryggva Þórhallssonar og Hermanns Jónassonar: Allt er betra en íhaldið.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband