Fötluð börn á vistheimilum beitt ofbeldi!

 

Það hefur vakið mikla athygli,að fötluð börn á Kópavogshæli voru beitt ofbeldi samkvæmt opinberri skýrslu,sem birt hefur verið.Forráðamenn Þroskahjálpar telja,að enn sé ekki nægilegt eftirlit með slíkum heimilum og því geti enn verið pottur brotinn

Í mars 2008 barst forsætisráðuneytinu erindi frá Landssamtökunum Þroskahjálp þar sem farið var fram á sérstaka rannsókn á aðbúnaði fatlaðra barna á stofnunum á vegum opinberra aðila á árum áður. Var þá vistheimilanefnd endurskipuð. Henni var falið að skoða vistun barna á Kópavogshæli á árunum 1952 til 1994.

Börn sættu andlegu og líkamlegu ofbeldi og vanrækslu þegar þau voru vistuð á fullorðinsdeildum á Kópavogshæli á árunum 1952 til 1993. Þetta er niðurstaða Vistheimilanefndar sem skilaði dómsmálaráðherra skýrslu um málið í gær..

Í mars 2007 samþykkti Alþingi lagafrumvarp um skipan nefndar til að kanna starfsemi vist- og meðferðarheimila fyrir börn. Nefndi kannaði starfsemi vistheimilisins Breiðavík í Rauðasandshreppi, Heyrnleysingjaskólans 1947-1992, vistheimilisins Kumbaravogs 1965-1984 ogskólaheimilisins Bjargs 1965-1967. Þá var skilað áfangaskýrslum um vistheimilin Silungapoll

 

Björgvin Guðmundsson

 


Bloggfærslur 8. febrúar 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband