Felagsmálaráðherra setti fram rangar tölur!

Síðasta vor spurði Smári Mc Carthy þingmaður Pirata félagsmálaráðherra um nýju lögin um almannatryggingar.Þingmaðurinn spurði hvað greiðslur almannatrygginga hefðu aukist mikið til aldraðra og öryrkja vegna laganna.Í stað þess að svara fyrirspurninni rétt nefndi ráðherrann auknar tekjur lífeyrisþega vegna fjármagnstekna,atvinnutekna og greiðslna úr lífeyrissjóðum auk greiðslna frá TR.M.ö.o. ráðherrann bætti við alls óskyldum greiðslum til þess að fá hærri prósentur.Á þennan hátt fékk ráðherrann út yfir 20% tekjuaukningu.En meirihluti þessarar aukningar stafar af öðrum tekjum en tekjum frá almannatryggingum.Tekjur  frá TRjukust um 6,4% um áramót hjá giftm eldri borgurum og um 11,1 % hjá  einhleypum eldri borgurum .

Björgvin Guðmundsson 


Bloggfærslur 27. ágúst 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband