Desemberuppbót er 46800 kr.

Samkvæmt kjaraamningum Samtaka atvinnulífsins (SA) greiðist desemberuppbót eigi síðar en 15. desember.

Fjallað er um málið á vefsíðu SA. Þar segir að Desemberuppbótin fyrir árið 2010 er kr. 46.800 fyrir flestar starfsgreinar nema verslunarmenn, en þeir fá greiddar kr. 53.100.

Uppbótin greiðist fyrir fullt starf fyrir a.m.k. 45 unnar vikur hjá sama vinnuveitanda á árinu 2010, en er hlutfallsleg fyrir styttri starfstíma og minna starfshlutfall. (visir.is)

Það kemur sér vel fyriir launþega að fá desemberuppbót. Eldri borgarar fá enga desemberuppbót.Það er klipið af eldri borgurum og m.a. hefur grunnlífeyrir verið felldur niður hjá mörgum.

 Björgvin Guðmundsson

 

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband