Lífeyrir aldraðra 94,5% af lágmarkslaunum í fyrra!

 

Sem betur fer er kreppan löngu búin er það er samt ekki að sjá,  þegar litið er á lífeyri aldraðra í samanburði við lágmarkslaun. Á síðasta ári, 2015, nam lífeyrir einhleypra aldraðra 94,5% af lágmarkslaunum en í kreppunni  árið 2009 nam sami lífeyrir 115 % af lágmarkslaunum.Árið 2012 nam sami lífeyrir 105% af lágmarkslaunum.Ekki liggja enn fyrir tölur fyrir yfirstandandi ár en árið 2014 nam lífeyrir aldraðra,einhleypra 101,6% af lágmarkslaunum.

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband