Ögmundur: Verið að einkavæða heilbrigðiskerfið

Hörð orðaskipti urðu á alþingi í gær milli Ögmundar  Jónassonar VG og Guðlaugs Þórs S heilbrigðisráðherra.Ögmundur sagði,að Sjálfstæðisflokkurinn væri að einkavæða heilbrigðiskerfið smátt og smátt án þess að leggja  það fyrir alþingi.Nefndi hann sem dæmi útvistun á deild Landakots fyrir heilabilaða en hún hefur verið látin í hendur einkaaðila þó það verði  dýrara en í höndum Landspítala.

Ég er sammmála Ögmundi. Það á ekki að einkavæða hluta af heilbrigðiskerfinu. Það er best komið í höndum ríksins eins og áður.

 

Björgvin Guðundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Þegar minnst er á einkavæðingu fær Mosi gæsahúð. Er ekki fyllsta ástæða til tortryggni?

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 4.4.2008 kl. 10:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband