Samfylkingin ræðir álit Mannréttindanefndar Sþ.

„Íslensk stjórnvöld þurfa að bregðast við áliti mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna fyrir miðjan næsta mánuð. Málið er að sjálfsögðu í höndum sjávarútvegsráðherra en við í Samfylkingunni verðum að skoða þetta vandlega og taka afstöðu til þeirra kosta sem til greina koma,“ segir Karl V. Matthíasson, annar formaður sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd flokksins um ráðstefnu sem nefndin gengst fyrir á laugardaginn undir heitinu „Kvótakerfi á krossgötum“. Frummælendur eru Lúðvík Kaaber, Aðalheiður Ásmundsdóttir, Jóhann Ársælsson og Þorvaldur Gylfason, en ráðstefnan er haldin á Grand hóteli í Reykjavík og stendur frá 13 til 15.30. 

Ekkert hefur komið fram enn frá stjórnarflokkunum um það hvernig bregðast á við álitinu.Við getum ekki hummað það fram af okkur., Það verður að gera róttækar breytingar á kvótakerfinu.

 

Björgvin Guðmundsson

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband