Er kennarastéttin ađ deyja út?

Eftirspurn eftir kennaranámi hefur dvínađ undanfarin ár. Ţessarar ţróunar virđist bćđi gćta hér á landi og í nágrannalöndunum og ţróunin er áhyggjuefni, ađ sögn Önnu Kristínar Sigurđardóttur, forstöđumanns kennarabrautar viđ Kennaraháskóla Íslands.

Umsóknir um nám í grunnskólakennarafrćđum viđ Kennaraháskólann voru 270 í ár en í fyrra voru umsóknirnar 392. Ţessar tölur segja ţó ekki alla söguna ađ sögn Önnu Kristínar. Í ár var nemendum ađeins heimilt ađ sćkja um eina námsleiđ viđ KHÍ, en í fyrra mátti sćkja um fleiri.

Viđ skólann eru allnokkrar námsleiđir í bođi, ţar á međal leikskólakennaranám, íţróttakennarafrćđi, ţroskaţjálfafrćđi og tómstunda- og félagsmálafrćđi. Anna Kristín segir ađ heildarumsóknarfjöldi í skólann sé álíka mikill í ár og í fyrra. Spurđ um skýringar á fćkkun umsókna um grunnskólakennaranám bendir Anna Kristín á ađ frambođ á háskólanámi hafi aukist mjög ár frá ári á síđustu árum.

Áđur fyrr hafi veriđ litiđ á kennaramenntun sem grunn undir mjög mörg önnur störf. „Núna er hćgt ađ fara í háskólanám í öđrum stofnunum til ţess ađ mennta sig fyrir fjölbreytnina,“ segir hún. Fólk hljóti ađ huga ađ ýmsu ţegar ţađ velur sér nám, m.a. starfsvettvanginn og ţau kjör sem ţar bjóđast.( mbl.is)

Ţađ er alvarlegt mál,ađ eftirspurn eftir kennaranámi skuli fara minnkandi. Ţađ hefur komiđ fram á hverju ári mörg undanfarin ár,ađ mikill skortur er á grunnskólakennurum. Ţađ vantar mjög tilfinnanlega kennara og ţví ţví ţyrfti kennaraskólanemum ađ fjölga en ekki ađ fćkka. Ein ađalástćđan fyrir ţessu ástandi er sú,ađ laun kennara eru ekki nógu góđ. Ţau ţarf enn ađ bćta.

 

Björgvin Guđmundsson

 

Fara til baka 


mbl.is Minni áhugi á kennslu?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband