Geir: Horfur betri en við áttum von á

 „Horfur varðandi fjárhag ríkissjóðs eru jafnvel heldur betri við áttum von á, og útlitið með hagvöxt á árinu í heild er líka betra heldur en spáð hafði verið. Og það eru jákvæð tíðindi,“ segir Geir H. Haarde forsætisráðherra varðandi nýjar tölur Hagstofu Íslands varðandi hagvöxt. (mbl.is)
Forsætisráðherra segir,að samdráttur verði jafnvel síðar en spáð var,ef hann verði nokkur.Og útlit í atvinnumálum sé eitthvað betra en talið var.Vissulega eru tölur Hagstofunnar ánægjulegar og gefa vonir um nokkra bjartsýni en það er einmitt þörf   á henni.En verðbólgan er í hæstu hæðum og erfitt að ráða niðurlögum hennar.
Björgvin Guðmundsson

 

mbl.is Betri horfur en talið var
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband