Hagvöxtur mestur 1960-1980

Stefán Ólafsson prófessor skrifar athyglisverđa grein í Fréttablađiđ í dag.Ţar fćrir hann rök fyrir ađ  íslendingar eigi auđveldlega ađ geta unniđ sig út úr fjármálakreppunni.Hann bendir á,ađ áđur en einkavćđing bankanna hófst og útrásin var hagvöxtur mikiđ meiri hér.Hagvöxtur var meiri 1960-1980 en á tímabilinu eftir 1995.,segir Stefán. En ţađ er búiđ ađ berja ţađ inn í ţjóđina,ađ ţessu hafi veriđ öfugt fariđ.

  Hagvöxtur og ţróun kaupmáttar.

 Hér  verđur athuguđ ţróun ţessara ţátta sl. 40 ár og litiđ á hvern áratug fyrir sig. Á ţessu tímabili er međaltals  hagvöxtur á ári á mann langmestur á tímabilinu 1971-1980 eđa rúmlega 5%. Á ţessum tíma voru viđ völd  vinstri  stjórnir undir forustu Ólafs Jóhannessonar ( 1971-1974 og 1978-1979), stjórn Geirs Hallgrímssonar (1974-1978) og minnihlutastjórn Alţýđuflokksins  undir forustu Benedikts Gröndal (1979-1980).Hagvöxtur er nćstmestur á áratugnum á undan,ţ.e. 1961-1970. Ţetta er viđreisnaráratugurinn,ţegar ríkisstjórn Alţýđuflokksins og Sjálfstćđisflokksins fór međ völd. Á ţessu tímabili var međaltals  hagvöxtur á ári rúm 3%. Ef litiđ er á áratuginn 1991 –2002, ţ.e. stjórnartíđ  ríkisstjórna undir forustu Davíđs Oddssonar, kemur í ljós,ađ međaltals hagvöxtur á ári er ađeins tćp 2% sem er  lítiđ miđađ viđ hagvöxt viđreisnaráratugsins og  hagvöxt tímabilsins 1971-1980. ( Byggt á tölum Hagstofunnar).

Lítum á ţróun kaupmáttar ráđstöfunartekna á mann  sl. 40 ár, ţ.e. međalbreytingu á ári.Kaupmátturinn segir ef til vill mest um breytingu lífskjara almennings. Eftirfarandi kemur í ljós: Kaupmátturinn eykst langmest á tímabilinu 1971-1980 eđa um 5,7% ţ.e. í stjórnartíđ Ólafs Jóhannessonar,Geirs Hallgrímssonar og Benedikts Gröndal. Nćst mest eykst kaupmátturinn á viđreisnaráratugnum 1961-1970 eđa um 5,2%.Síđan kemur tímabiliđ 1981-1990 međ 2,2% aukningu kaupmáttar en tímabil ríkisstjórna Davíđs Oddssonar,1991-2002, rekur lestina međ  1,8% kaupmáttaraukningu ( Hér er byggt á hagtölum Ţjóđhagsstofnunar og fjármálaráđuneytis ).

 

Björgvin Guđmundsson 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Víđir Benediktsson

Ţetta eru í meira lagi athyglisverđar tölur.

Víđir Benediktsson, 12.10.2008 kl. 09:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband