Reykjavík ekki aldursvæn borg enn

Björgvin Guðmundsson skrifar grein á heimasíðu sína í dag: Reykjavík ekki aldursvæn borg enn.Þar bendir hann á,að ástandið í málefnum aldraðra í Reykjavík sé ekki nógu gott.Mikill skortur sé á hjúkrunarheimilum,heimahjúkrun undirmönnuð og gjaldskrár fyrir þjónustu við eldri borgara hafi verið hækkaðar. Borgin verði að taka sig á í þessum efnum.Lækka þurfi gjaldskrár eldri borgara.Borgin þurfi að bæta kjör eldri borgara. Borgin þurfi að bæta stöðu aldraðra ætli hún að kallast aldursvæn borg en hún hefur sótt um það til WHO.

 

Björgvin Guðmundsson

www.gudmundsson.net

visir.is (skoðun)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband