Kjör aldraðra og öryrkja skert ítrekað

Björgvin Guðnundsson skrifar grein í Fréttablaðið í dag: Kjör aldraðra og öryrkja skert ítrekað.Þar rekur hann frá áramótunum 2008/2009 hvernig stjórnvöld hafa á hverju ári skert kjör lífeyrisþega,alltaf hoggið í sama knérunn.

Um áramótin 2008/2009 var verðbólgan 20%.Lífeyrisþegar áttu þá að fá 20% hækkun á lífeyri sínum? En aðeins 1/4 þeirra fékk fulla verðlagsuppbót.Hinir fengu aðeins 9,6% hækkun. Á þessu ári,2015, sömdu verkalýðsfèlögin um 27% hækkun á launum sínum á 3 árum  þ.e upp í 300 þús á mánuði og verkafólk fékk tæplega 27 þúsund króna hækkun á mánaðarlaunum sínum frá 1.mai sl. En lïfeyrisþegar fengu enga hækkun. Og fjármálaráðherra vísaði því alveg á bug á alþingi,að aldraðir og öryrkjar fengju hækkun á lífeyri sínum. það var hoggið í sama knérunn og àður og kjör lífeyrisþega skert!

Björgvin Guðmundsson

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

HVAÐ HEFUR FJÁRMÁLARÁÐHERRA MEÐ LÍFEYRISJÓÐI LANDSMANNA AÐ GERA ?

Björgvin við þurfum mann á þing.

Erla Magna Alexandersdóttir, 1.7.2015 kl. 19:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband