Margir styðja kröfu lífeyrisþega um hækkun lífeyris um 31 þúsund á mánuði frá 1. mai. Ríkisstjórnin vill ekki hækka lífeyrinn neitt á þessu ári.Telur kjör aldraðra og öryrkja nógu góð. Sjá grein BG í Fréttablaðinu í dag.

Það er alveg sama þó hópur aldraðra hafi ekki fyrir mat síðustu dags mánaðarins þá hreyfir það ekki við ríkisstjórninni! Hún telur enga þörf á því að hækka lífeyrinn á þessu ári til samræmis við hækkun lágmarkslauna verkafólks. Samt eru nógir peningar til hjá ríkinu. Afgangur nam 20 milljörðum í ár og afgangur á fjárlagafrumvarpinu nemur 15 milljörðum.

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband