Frábćr hátíđ á Hömrum

Hátíđ var haldin á Hömrum,hjúkrunarheimili í Mosfellsbć, í dag fyrir vistmenn,ađstandaendur ţeirra og starfsfólk.Hátíđin tókst frábćrlega vel.Miklar tertur voru á bođstólum,marsipantertur,sem runnu ljúflega niđur,kaffi og gosdrykkir.Pétur Hreinsson tónlistarmađur lék vel á harmoniku viđ góđar undirtektir.Mćting var mjög góđ.Ađstandendur fjölmenntu.Um 100 manns sóttu hátíđina.Höfđu starfsmenn á orđi,ađ gaman vćri ađ fá svona marga ađstandendur saman á samkomu.Dagrún,konan mín,mćtti ađ sjálfsögđu svo og synir mínir,Ţorvaldur,Guđmundur,Ţórir og Rúnar. Unnur,eiginkona Ţóris mćtti og Elín,eiginkona Rúnars.Steinunn,dóttir Guđmundar var einnig á stađnum svo og Ţórunn Elísa dóttir Ţóris og Unnar og Sandra Rún,dóttir Rúnars og Elínar.-Guđmundur,sonur minn,hjólađi í kringum Reykjavík ásamt Arngrími syni sínum til ágóđa fyrir Hamra til ţess ađ unnt vćri ađ gera sér dagamun á heimilinu og hlusta á tónlist.Ţađ söfnuđust nokkrir fjármunir,sem stóđu undir hátíđinni í dag.Enn er nokkuđ eftir af söfnunarfénu,sem ef til vill verđur notađ á svipađan hátt og í dag ţó í minna mćli verđi.Fríđa Pálmadóttir,deildarstjóri á Hömrum,hafđi veg og vanda af undirbúningi hátíđarinnar í dag.Tókst sá undirbúningur einstaklega vel.-Ég ţakka öllum sem létu fé af hendri rakna til Hamra ţegar sonur minn og sonarsonur hjóluđu kringum Reykjavík undir kjörorđinu "Hjólađ fyrir Hamra".

Björgvin Guđmundsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband