Lífeyrir hækki strax eins og lágmarkslaun

Kjaranefnd Félags eldri borgara samþykkti 8.oktober  að skora á ríkisstjórnina að hækka lífeyri aldraðra (og öryrkja) strax jafnmikið og lágmarkslaun(Lágmarkstekjutrygging)hækkuðu 1.mai,þ.e um 31 þúsund krónur á mánuði eða um 14,5%.Hækkunin gildi frá sama tíma. Jafnframt hækki lífeyrir aldraðra upp í 300 þúsund krónur á mánuði á næstu 3 árum eins og lágmarkslaun. Ráðherrarnir fengu þessar ályktun kjaranefndar senda. En ekkert hefur gerst í málinu.Var ályktuninni stungið undir stól?

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband