Framlög til þróunarsamvinnu ekki meiri en í kreppunni!

Þrátt fyrir góðæri veitir Ísland ekki meira fé til þróunarsamvinnu (þróunarríkja) en gerðist á kreppuárunum.Framlagið er það sama í ár og var 2011 eða 0,2% en samkvæmt alþjóðlegum skuldbindinum á það að vera 0,7%.Gerð var athugasemd við þetta á alþingi ( Rósa Björk VG) og bent á,að það væri verið að draga úr framlögunum miðað við það sem sem síðasta ríkisstjórn gerði.-Skýring: Góðæri í landinu!

Björgvin Guðmundsson

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband