Engin niðurstaða af fundinum í ráðhúsinu

Fundi, sem oddvitar meirihlutaflokkanna í borgarstjórn Reykjavíkur áttu í Ráðhúsinu síðdegis, mun vera lokið. Fréttamenn hafa beðið í Ráðhúsinu en þau sem fundinn sátu hafa ekki viljað ræða við fjölmiðla.

Þau Hanna Birna Kristjánsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokks í borgarstjórn Reykjavíkur, Ólafur F. Magnússon, borgarstjóri og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi, ræddust við í Ráðhúsinu í dag  um meirihlutasamstarfið. (mbl.is)

Sumir stjórnmálaskýrendur hafa komið með þá tilgátu,að ekki sé um raunverulegar viðræður íhaldsins og Framsóknar að ræða heldur  sé íhaldið að reyna að hræða Ólaf F.  með því að tala um samstarf við Óskar Bergsson.Íhaldinu finnst Ólafur of valdamikill og vilja draga úr  valdi hans og leysa ágreiningsmál,sem, hrannast hafa upp. Hvað sem þessu líður eru borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins orðnir þreyttur á Ólafi. Ólíklegt er,að starfið við Ólaf endist út kj0rtímabilið.

 

Björgvin Guðmundsson


 

Fara til baka 


mbl.is Fundur í Ráðhúsi sagður búinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband