Jóhanna vill aðgerðaráætlun á næstu dögum

Jóhanna Sigurðardóttir,ráðherra,sagði í viðtali við sjónvarpið í gær,að  ríkisstjórnin þyrfti að leggja fram aðgerðaráætlun strax  á næstu dðgum. Það þyldi enga bið.Hún gaf svipaða yfirlýsingu fyrir nokkrum dögum.Þá sagði hún,að endurskoða þyrfti stjórnarsáttmálann og endurmeta afstöðuna til Evrópusambandsins og leggja fram nýja stefnu í peningamálum.

Þegar Jóhanna talar um aðgerðaráætlun mun hún eiga við aðgerðir í þágu heimila og fyrirtækja,sem þola enga bið. En einnig á hún við nýja stefnu í peningamálum og í Evrópumálum.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband