Þorvaldur Gylfason vill afsögn bankastjórnar Seðlabanka og ríkisstjórnar

Þorvaldur Gylfason prófesor sagði í Silfri Egils  í dag,að það  hefðu verið gerð mestu mistök lýðveldistímans af stjórn Seðlabankans og ríkisstjórninni. Hann sagði,að forsætisráðherra Bretlands hefði lagt til við forsætisráðherra Íslands sl. vor,að Ísland leitaði til IMF   vegna erfiðleika í bönkum og fjármálakerfi.En íslensk stjórnvöld hefðu lagst gegn því  einkum Seðlabankinn.Ef þetta hefði verið gert sl. vor er líklegt,að komist hefði verið hjá bankahruninu.

Þorvaldur sagði ,að stjórn Seðlabankans  ætti að fara frá og einnig ríkisstjórnin vegna framangreindra mistaka

 

 

Björgvin Guðmundsson.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband