Gott val hjá menntamálaráðherra

Katrín Jakobsdóttir,menntamálaráðherra,hefur skipað Tinnu Gunnlaugsdóttur þjóðleikhússtjóra á ný.Þetta er gott val. Tinna hefur staðið sig vel.Vandað var vel til undirbúnings skipunar í starfið. Menntamálaráðuneytið tók sér góðan tíma til undirbúnings og umsækjendur voru yfirheyrðir. Sumir telja,að breyta hefði átt til og fá nýtt blóð. En ég tel valið gott.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Tinna áfram Þjóðleikhússtjóri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Þeir sumir sem telja að það hefði átt að breyta til og fátt nýtt blóð notuðu það sem ástæðu til að reyna að troða erkifíflinu Kolbrúnu Halldórsdóttur í hlutverk þjóðleikhússtjóra. Sem betur fer tókst það ekki enda er hver einasti kjaftur á Íslandi hæfari í djobbið en Kobrún.

corvus corax, 30.9.2009 kl. 12:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband