Hćstiréttur:Ríkisstjórnin grípur ekki inn í

Ríkisstjórnin fundađi í morgun um viđbrögđ viđ dómum Hćstaréttar ţess efnis ađ gengistryggđ bílalán séu ólögmćt. Eftir fundinn sagđi Jóhanna Sigurđardóttir ađ engin inngrip af hálfu ríkisins séu áformuđ sem skerđa myndu rétt fólks.

Gylfi Magnússon efnahags- og viđskiptaráđherra segir ađ nú verđi fariđ yfir stöđuna í ráđuneytinu og kannađ hvort ţörf sé á ađ samrćma ađgerđir međ einhverjum hćtti. „Dómurinn er skýr, en ţrátt fyrir ţađ getur myndast ágreiningur um hvernig vinna á úr einstökum málum," segir Gylfi en bćtir viđ ađ stjórnvöld muni ekki međ neinum hćtti taka rétt af lántakendum í ţessum efnum.

Ráđherrararnir sögđust vissir um ađ bankarnir muni standa ţetta af sér og Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráđherra sagđi ađ ţađ yrđi hlutverk Bankasýslunnar ađ takast á viđ hvernig brugđist veriđ viđ í framhaldinu.(visir.is)

Björgvin Guđmundsson

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband