Lilja gagnrýnir fjármálaeftirlitið

Lilja Mósesdóttir, formaður viðskiptanefndar Alþingis, segir með ólíkindum að enginn lögfræðingur hafi stöðvað gengistryggðu lánin á þeim tæpu tíu árum sem þau voru í boði. Fjármálaeftirlitið hefði átt að taka á lánunum. Hún vill þó ekki fullyrða að eftirlitið hafi brugðist en segir að það hafi látið undan þegar aðrir lögfræðingar sögðu lánin lögleg.(ruv.is)

Ég tek undir gagnrýni Lilju. Eg tel fjármálaeftirlitið hafa brugðist eftirlitsskyldu sinni.Auðvitað átti fjármálaeftirlitið að kanna hvort gengistryggðu lánin væru lögleg og kippa í taumana.Þessi lán voru svo lengi veitt og sættu gagnrýni margra ,að FME hefði átt að stöðva þau. 

 

Björgvin Guðmundsson

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband