Eldri borgarar mótmæla hækkun matarskattsins

Eldri borgarar mótmæla harðlega hækkun matarskattsins úr  7% í 12% og krefjast þess að fallið verði frá hækkuninni.Þeir benda á,að 21% af tekjum þeirra lægst launuðu fari til matarkaupa en aðeins 10% tekna þeirra hæst launuðu?Ekkert gagn er í lækkun efra þreps virðisaukaskatts á móti úr 25,5% i 24%,þar er hætt er við að kaupmenn framfylgi ekki þeirri lækkun.Álagning er frjáls og kaupmenn hafa það því í hendi sér hvernig þeir haga verðlagningunni.

Björgvin Guðmundsson 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband