Aldraðir og öryrkjar eiga mikinn rétt samkvæmt 76.grein stjórnarskrárinnar

Björgvin Guðmundsson skrifar grein í Frêttablaðið í dag um kjaramál lífeyrisþega: Aldraðir og öryrkjar eiga mikinn rétt samkvæmt 76.grein stjórnarskrárinnar. Þar kemur fram,að þeir aldraðir og öryrkjar,sem aðeins hafa tekjur frá almannatryggingum     hafa svo lítinn lífeyri,að þeir geta ekki tekið eðlilegan þátt í samfélaginu.Þeir verða stundum að neita sér um læknishjálp og eiga erfitt með að leysa út lyf sín. Þeir geta ekki veitt sér neitt.þeir eiga rétt á aðstoð frá ríkinu til þess að geta tekið eðlilegan þátt í samfélaginu. En þeir geta það ekki í dag.Það breytir litlu þó þeir hafi eitthvað smáræði úr lífeyrissjóði. Tryggingastofnun skerðir trygggingabætur vegna þess lífeyris.

Sjá www.gudmundsson.net


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband