Lífeyri aldraðra og öryrkja haldið niðri í 5 mánuði!

  1. Það eru nú 5 mánuðir frá því verkafólk fékk launahækkun og lágmarkslaun hækkuðu um 31 þúsund krónur á mánuði.Aldraðir og öryrkjar áttu að fá sambærilega hækkun á lífeyri almannatrygginga um leið. En engin leiðrétting  hefur enn borist lífeyrisþegum  enda þótt 5 mánuðir séu liðnir.Það eru 155 þúsund krónur sem hafðar hafa verið af hverjum einstaklingi meðal aldraðra og öryrkja á þessum 5 mánuðum. Það er ef til vill ekki stór upphæð.En þegar engir peningar eru til eru þetta miklir fjármunir.Er ekki kominn tími til,að lífeyrisþegar fái leiðréttingu?
  2. Björgvin Guðmundsson

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband