Ríkisstjórnin heldur kjörum aldraðra og öryrkja niðri!

Björgvin Guðmundsson skrifar grein í Fréttblaðið í dag: Ríkisstjórnin heldur kjörum aldraðra og öryrkja niðri. Þar segir hann ,að nær allir hafi fengið launahækkun á árinu nema lífeyrisþegar. Lágmarkslaun hafi hækkað um 31 þúsund krónur á mánuði 1.mai sl. eða um 14,5% en lífeyrir frá TR hafi ekki hækkað um eina krónur á árinu í kjölfar kjarasamninganna.Eldri borgarar krefjist þess að lífeyrir frá TR hækki strax um 14,5% eins og lágarkslaun og fari í 300 þús. á 3 árum. Aldraðir geta ekki beðið lengur. Það er of seint að hækka lífeyrinn  á næsta ári og of lítið að hækka hann um 9,4%.

Björgvin Guðpmundsson

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

l


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband