Þessir höfnuðu því,að aldraðir og öryrkjar fengju afturvirkar kjarabætur!

Við afgreiðslu fjárlaga fyrir árið 2o16 var flutt tillaga um,að aldraðir og öryrkjar fengju afturvirkar kjarabætur eins og þingmenn,ráðherrar,dómarar og umboðsmaður alþingis.Þessi þingmenn greiddu atkvæði gegn því og höfnuðu þannig afturvirkum kjarabótum fyrir aldraða og öryrkja:

Ásmundur Einar Daðason,Ásmundur Friðriksson,Bjarni Benediktsson,Brynjar Nielssn,Einar K.Guðfinssson,ElínHirst,Elsa Lára Arnardóttir,Fanney Gunnarsdóttir,Frosti Sigujónsson,Guðlaugur Þór Þórðarson,Hanna Birna Kristjánsdóttir,Haraldur Benediktssn,Haraldur Einarsson,Jóhanna Maria Sigmundsdóttir,Karl Garðarsson,Líneik Anna Sævarsdóttir,Óli Björn Kárason,Páll Jóhannn Pálsson,Sigríður Á Andersen,Sigurður Ingi Jóhannsson,Sigurður Páll Jónsson,Silja Dögg Gunnarsdóttir,Vigdís Hauksdóttir,Vilhjálmur Árnason,Vilhjámur Bjarnason,Willum Þór Jónsson,Þorsteinn Sæmundsson.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Geymt en ekki gleymt

Paul R Smith (IP-tala skráð) 6.6.2016 kl. 01:22

2 Smámynd: Ólafur Unnarson

Þetta er ekkert annað en níðingsskapur á öryrkjum og öldruðum,ættið að skammast ykkar og gefa þessu fólki bæturnar sínar skattfrjálsar og það strax.

Ólafur Unnarson, 6.6.2016 kl. 12:00

3 identicon

Er þetta þá fólkið sem er fylgjandi því að fátækt aukist á Íslandi?
Þessir einstaklingar þurfa ekki að hafa áhyggjur af sínum lífeyri þegar til þess kemur. 
Fólkið sem kom þeim á Alþingi það má hinsvega lifa á hafragraut í ellinni. Svei sé þeim.

Þórarinn Jónsson (IP-tala skráð) 6.6.2016 kl. 17:21

4 Smámynd: Björgvin Guðmundsson

Sælir!Því miður virðist algert skeytingarleysi ríkja á alþingi. um kjör aldraðra og öryrkja.Auðvitað á lifeyririnn að vera skattfrjás.Varðandi það hvort unnt sé að fara í mál:

Ég setti í gang athugun á því sem formaður kjaranefndar FEB. Fékk tvo lögfræðinga í máið. Þeir voru bjartsýnir á málarekstur en síðan tapaði Öryrkjabandalagið hliðstæðu máli og þá kom afturkippur í undirbúninginn.Ég er nu hættur í kjaranefndinni en vonandi heldur Félags edri borgara í Rvk málinu áfram eða Landssamband eldri borgara.

Kær kveja

Björgvin

Björgvin Guðmundsson, 7.6.2016 kl. 09:34

5 identicon

Mikið eruð þið á lágu plani að geta lagt svo lágt að,notfæra ykkur veigt  fólk og gamalt að stökkva á afturvirka elli og öorkubæturnar og fella tillögu þess efnis hér á hinu háa Alþingi,og hafði þessi hópur á afgerandi hátt á afkomu þessa fólks .Nú ég er nú ekki hissa á þessum undurlæguhætti almennara þingmanna undir ofurvald Íhaldiðsins og Framsóknarflokksins.Það eru margir í þessum hóp sem ég í fávisku minni hélt að sætu hjá við atkvæðagreiðsluna, svona  eins  og uppgjafa bankastjórinn  eða fyrrverandi,ráðherra  FRÁ íhALDINUFramsókn gatekki verið setti í máið núverandi ráðherra sem feekk   titilinn  baráttulaust óumbeðið.Nu ekki má gleima bóndanum, sem kosinn sem róttækur VG á þing, rétt eftir að Ingibjörg  og Geir Haard slitu samvistum.Ég bið ykkur að kynna ykkur vel það sem  frambjóðendur leggja á borð fyrir ykkur,   einhver gilliboð sem enginn innistæða er fyrir. Það eru svona gilliboð sem fólk fellur fyrir og situr uppi með svikin loforð eins og þetta loforð sem þeir gáfu elli og öryrkjum afturvirkar bætur á lífeyrir,eins og allir launsmenn í þessu landi.fengu álaunin.Þegar er búið að borga út um hver mánaðarmót þá sit ég gjarnan með nettó töluna, fæ utboruð laun eftir skatt,munlægri en kosnað við rekstur heimilis. Því segji ég að lokum, þið sem standið fyrir þessu  meeinæri ættuð aðykkar.             

Elías Björnson (IP-tala skráð) 7.6.2016 kl. 23:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband