Fyrirheit við aldraða 1995 svikið!

Sjálfvirk tengsl milli lágmarkslauna og lífeyris aldraðra voru rofin 1995. Stjórnvöld gáfu þá öldruðum og öryrkjum fyrirheit um það,að afkoman mundi ekki skerðast við þessa breytingu.Í stað beinna tengsla átti að miða við hækkun vísitölu verðlags og hækkun launa ( launaþróun).Átti að miða við það sem hagstæðara væri öldruðum og öryrkjum.Fyrirheitið frá 1995 hefur verið svikið. 2006 hafði þessi breyting skaðað aldraða og öryrkja um 40 milljarða.Búast má við,að síðan hafði skaðinn orðinn annar eins.

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband