Þorvaldur Gylfason vill utanþingsstjórn og nýjar kosningar

Þorvaldur Gylfason prófessor skrifar athyglisverða grein í Fréttablaðið í dag.Þar segir hann,að ríkisstjórninni hafi verið ráðlagt snemma á þessu ári að sækja um aðstoð til IMF og ef það hefði verið gert hefði ef til vill mátt afstýra hruni bankanna. Þorvaldur segir,að  ríkisstjórnin verði að víkja  og veita forseta Íslands færi á að skipa utanþingsstjórn,sem þjóðin getur treyst.Síðan eigi að kjósa.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband