Kosningar í vor eða afsögn

Það er krafa almennings,að kosningar fari fram eigi síðar en næsta vor eða þá að ríkisstjórnin segi af sér. Á þann hátt geti ríkisstjórn og alþingi axlað ábyrgð á því ástandi,sem skapast hefur í landinu.

Eins og ég hefi skrifað um áður brugðust allar eftirlitsstofnanir og létu það aðgerðarlaust,að bankakerfið þendist svo mikið út að  umsvif þess yrðu tólfföld þjóðarframleiðslan.Ríkisstjórnin brást einnig.Hún átti að veita eftirlitsstofnunum aðhald og taka í taumana. Þess  vegna verður að  kjósa.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband