Föstudagur, 26. október 2007
Kjaramál aldraðra: Stefnan sú sama og þegar Framsókn var í stjórn!
26. október 2007 |
Björgvin Guðmundsson |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 26. október 2007
Styrkir til landbúnaðar of háir.Verðlag of hátt
Samkvæmt nýrri skýrslu OECD eru opinberir styrkir til landbúnaðar á Íslandi með því hæsta,sem þekkist. Styrkirnir nema 60% af afurðaverði en til samanburðar má nefna að hjá ESB nema þeir aðeins 30%. Verð landbúnaðarvara er 60% hærra hér en í löndum ESB. Draga þarf úr styrkjum til landbúnaðarins hér á landi og nota peningana til þess að lækka vörugjöld og tolla,sem ríkið innheimtir af matvöru hér. Neytendur hér eiga rétt á þvi að fá matvæli á sama verði og út í Evrópu. Í slíkri breytingu mundi felast mikil kjarabót fyrir almenning.
Björgvin Guðmundsson