60+ vill meiri kjarabætur fyrir aldraða

.
Birt var i fjölmiðlum   "sameiginleg ályktun" eldri sjálfstæðismanna og 60+ í Samfylkingunni. Þar er lögð áhersla á kjarabætur fyrir aldraða.Mistök áttu sér stað   við meðferð málsins.Birt var vinnuplagg sem endanleg ályktun en  60 + hafði gert breytingar á vinnuplagginu.60 + samþykkti t.d. eftirfarandi  sem lið' í sameiginlegu áliti: Lífeyrir frá Tryggingastofnun og frítekjumark vegna lífeyrissjóðstekna  hækki um 25 þúsund á mánuði fyriir áramót.En sérafstaða 60+ kveður að sjálfsögðu á um mun meiri kjarabætur fyrir  aldraða eða að lífeyrir þeirra ,sem ekki eru í lífeyrissjóði ,hækki í  210  þúsund á mánuði í áföngum.
Björgvin Guðmundsson
í stjórn 60+ 
  

Bloggfærslur 10. nóvember 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband