Mánudagur, 31. desember 2007
Ţrefaldur Guđni í jólagjöf
Ég fékk Guđna af lífi og sál í jólagjöf og raunar ţrjár frekar en eina.Bókin er góđ. Sigmundur Ernir skrifar bókina vel. Frásögn af uppvexti Guđna og ćskuárum Ágústs Ţorvaldssonar á Brúnastöđum er mjög áhrifamikil.Ágúst ólst upp í mikilli fátćkt og hafđi marga daga ekki ofan í sig ađ eta.Unga fólkiđ,sem er ađ alast upp í dag, á sennilega erfitt međ ađ skilja hvernig tímarnir voru áđur.Einnig er fróđlegt ađ lesa lýsingu Guđna á ţeim heiftarlegu átökum,sem urđu í Framsóknarflokknum,ţegar Halldór Ásgrímsson var ađ láta af formennsku i flokknum. Guđni veitir okkur innsýn í einrćđistilburđi Halldórs og valdhroka. Mađurinn vildi ráđa öllu og vildi draga Guđna međ sér út úr pólitík. En Guđni sá viđ honum og trónir nú á toppnum í Framsókn sem formađur.
Björgvin Guđmundsson