Þingvallastjórnin að fæðast

Þingvallastjórnin er nú  að fæðast,þ.e. samstjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks.Líitill ágreiningur mun um málefni,helst  um umhverfis-og stóriðjumál og um ESB. Afgreiðslu á ESB málum verður sjálfsagt frestað en málamiðlun mun sjálfsagt nást í umhverfis-og stóriðjumálum. Ég legg höfuðáherslu á að Samfylkingin fái fram nægar umbætur í velferðarmálum,t.d. í málefnum aldraðra.

Björgvin Guðmundsson


Bloggfærslur 21. maí 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband