Mun ríkisstjórnin auka jöfnuð í þjóðfélaginu?

Samfylkingin lagði mikla áherslu á það í kosningabaráttunni, að jöfnuður yrðu aukinn í þjóðfélaginu,þar eð misskipting og   ójöfnuður hefði aukist mikið sl. 12 ár.Í stjórnarsáttmálanum  eru ákvæði um  að tryggja eigi jafnrétti milli þegna og byggða og að auka eigi jöfnuð með því að bæta hag þeirra hópa,sem höllum fæti standa í þjóðfélaginu.Einnig segir,að huga eigi að hækkun perónuafsláttar  við skattálagningu en  Samfylkingin lagði mikla áherslu á það að skattleysismörk yrðu hækkuð.Kafli er um,að hagur barna verði bættur og barnabætur auknar hjá þeim sem búa við slök kjör. Þessi ákvæði eru öll í anda jafnaðarstefnunnar.En nú veltur á öllu,að framkvæmdin takist vel.

 

Björgvin Guðmundsson

 


Mun ríkisstjórnin auka jöfnuð í þjóðfélaginu?

Samfylkingin lagði mikla áherslu á það í kosningabaráttunni, að jöfnuður yrðu aukinn í þjóðfélaginu,þar eð misskipting og   ójöfnuður hefði aukist mikið sl. 12 ár.Í stjórnarsáttmálanum  eru ákvæði um  að tryggja eigi jafnrétti milli þegna og byggða og að auka eigi jöfnuð með því að bæta hag þeirra hópa,sem höllum fæti standa í þjóðfélaginu.Einnig segir,að huga eigi að hækkun perónuafsláttar  við skattálagningu en  Samfylkingin lagði mikla áherslu á það að skattleysismörk yrðu hækkuð.Kafli er um,að hagur barna verði bættur og barnabætur auknar hjá þeim sem búa við slök kjör. Þessi ákvæði eru öll í anda jafnaðarstefnunnar.En nú veltur á öllu,að framkvæmdin takist vel.

 

Björgvin Guðmundsson

 


Mun ríkisstjórnin auka jöfnuð í þjóðfélaginu?

Samfylkingin lagði mikla áherslu á það í kosningabaráttunni, að jöfnuður yrðu aukinn í þjóðfélaginu,þar eð misskipting og   ójöfnuður hefði aukist mikið sl. 12 ár.Í stjórnarsáttmálanum  eru ákvæði um  að tryggja eigi jafnrétti milli þegna og byggða og að auka eigi jöfnuð með því að bæta hag þeirra hópa,sem höllum fæti standa í þjóðfélaginu.Einnig segir,að huga eigi að hækkun perónuafsláttar  við skattálagningu en  Samfylkingin lagði mikla áherslu á það að skattleysismörk yrðu hækkuð.Kafli er um,að hagur barna verði bættur og barnabætur auknar hjá þeim sem búa við slök kjör. Þessi ákvæði eru öll í anda jafnaðarstefnunnar.En nú veltur á öllu,að framkvæmdin takist vel.

 

Björgvin Guðmundsson

 


Góð ræða Ingibjargar Sólrúnar á alþingi

Umræður fóru fram um stefnuræðu forsætisráðherra á alþingi í gær. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir,formaður Samfylkingarinnar og utanríkisráðherra flutti þar ræðu. Var þetta mjög góð ræða hjá Ingibjörgu.Hún kom víða við. M.a. ræddi hún Íraksstríðið og gagnýndi ákvörðun fyrri stjórnar um að styðja innrásina í Írak.Hún sagði,að ríkisstjórn Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins harmaði stríðsreksturinn í Írak.Morgunblaðið segir í  forustugrein í dag,að þeir Björn Bjarnason og Geir Haarde hafi áreiðanlega ekki verið hrifnir af þessum ummælum Ingibjargar Sólrúnar.Er ljóst,að Mbl. ætlar áfram að vera í stjórnarandstöðu, sérstaklega mun Mbl. ætla að vera í andstöðu við Ingibjörgu Sólrúnu. Mbl. virðist ekki búið að átta sig á því enn,að Ingibjörg Sólrún er utanríkisraðherra.

Ingibjörg Sólrún  sagði einnig í ræðu sinni á alþingi, að  ákvæði væri um það í stjórnarsáttmálanum, að framvegis yrðu öll mikilvæg utanríkismál lögð fyrir utanríkismálanefnd.Það var ekki gert þegar ákveðið  var að styðja innrásina í Írak.Ef  það mál hefði verið lagt fyrir alþingi er óvíst,að Ísland hefði  stutt innrásina.

Björgvin Guðmundsson

 

 


Bloggfærslur 1. júní 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband