Samfylkingin fær ekki málefni aldraðra fyrr en um næstu áramót

Samfylkingin fær ekki málefni aldraðra og almannatrygginga fyrr en um næstu áramót. Þessir málaflokkar flytjast ekki í félagsmálaráðuneytið fyrr en 1.janúar 2008.Fram að þeim tíma verða þeir áfram í heilbrigðisráðuneytinu.Hér virðist Samfylkingin hafa samið af sér í stjórnarmyndunarviðræðunum. Úr því samkomulag varð um það milli stjórnarflokkanna,að velferðarmálin,almannatryggingar og málefni aldraðra heyrðu undir Samfylkinguna átti það að gerast strax en ekki  eftir hálft ár.Þetta var slæmur afleikur hjá Samfylkingunni.

Björgvin  Guðmundsson


Bloggfærslur 22. júní 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband