Engar mótvægisaðgerðir enn

Nú er aðeins rúmur mánuður í nýtt kvótaár en þá  mun niðurskurðurinn á þorskveiðiheimildum taka gildi.Þó er enn  ekki farið að kunngera mótægisaðgerðir, sem ríkisstjórnin boðaði.Sjávarútvegsráðherra sagði í viðtali  við sjónvarpið,að unnið væri að þessum mótvægisaðgerðum. Auknar framkvæmdir í samgöngumálum munu ekki gagnast  útgerð og fiskvinnslu vegna niðurskurðar  aflaheimilda,sem taka gildi strax.Það verður að gera ráðstafanir ,sem gagnast sjómönnum,útgerðarmönnum og fiskvinnslufólki strax. Björgvin Guðmundsson

Bloggfærslur 27. júlí 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband