Verðbólga og matvælaverð langt yfir meðaltali EES

Nýlega voru birtar tölur um matvælaverð á Íslandi og í   EES löndum. Samkvæmt þeim tölum var matvælaverð 60 % hærra hér en í löndum EES,meðaltal.Fróðlegt er að líta einnig á verðbólgu í þessum löndum. Þá kemur eftirfarandi í ljós: Samræmd vísitala  neysluverðs í desember 2006.Meðaltalsverðbólga í EES löndum var 2,1%,þ.e. hækkun frá desember 2005- des. 2006. Mest var verðbólgan

 í Lettlandi eða 6,8% en  minnst í Finnlandi 1,2%.Verðbólga á Íslandi var á sama tímabili 5,9%.

Björgvin Guðmundsson

 

Bloggfærslur 27. ágúst 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband