Össur eflir Byggðastofnun

Össur Skarðhéðinsson byggðamálaráðherra  hefur tilkynnt að Byggðastofnun verði efld og auknu fjármagni veitt til hennar. Sé þetta m.a. gert til þess að auðvelda Byggðastofnun að hjálpa  útgerðarfyrirtækjum,sem verða fyrir barðinu á niðurskurði þorslkvótans.Það ber að fagna þessu framtaki ráðherrans.Væntanlega  mun Byggðastofnun  geta aðstoðað fleiri útgerðarfyrirtæki en ella vegna atbeina ráðherrans í þessu efni.

 

Björgvin Guðmundsson


Bloggfærslur 3. ágúst 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband