Mótvægisaðgerðirnar komnar

Ríkistjórnin tilkynnti í gær   tillögur um mótvægisaðgerðir vegna niðurskurðar þorskkvótans um þriðjung. Hér er um 10,5 milljarða að ræða,þar af  6,5 millarðar til nýrra verkefna en 4 milljarðar fara til þess að flýta framkvæmdum í samgöngumálum   eins og áður hafði verið tilkynnt.Ný framlög fara til marvíslegra brýnna verkefna. Sumt gagnast fljótlega á þeim svæðum sem hart verða úti en meirihlutinn fer til ýmissa annarra mikilkvægra verkefna.Hallór Halldórsson formaður Sambands ísl. sveitarfélaga sagðist  ekki sjá,að til yrðu    mörg störf  fyrir þá sem misstu störf á  sjó eða við fiskvinnslu en hann  kvaðst ekki líta svo á,að tillögurnar væru endanlegar heldur væri unnt að bæta í.Hann sagði,að margt væri  gott í tillögunum.

 

Björgvin Guðmundsson


Bloggfærslur 13. september 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband