Mánudagur, 3. september 2007
Ćtlar Bush ađ ráđast á Íran?
Ţćr fréttir berast nú,ađ Bushstjórnin hafi gert áćtlun um umfangsmikla árás á Íran. Markmiđ hennar sé ađ gereyđa her Íran og ljúka árásinni á 3 dögum.
Ţegar Hitler skipulagđi árásir á mörg ríki og framkvćmdi ţćr viđ upphaf síđari heimsstyrjaldarinnar áttu menn ekki nógu sterk orđ til ţess ađ fordćma framferđi Hitlers. En menn segja lítiđ í dag,ţegar Bush er ađ undirbúa svipađ athćfi og Hitler,ţ.e. ađ ráđast á önnur ríki. Nú er komiđ í ljós,ađ árás Bandaríkjanna og Bretlands á Írak var tilefnislaus. Hún var gerđ í ţví skyni ađ upprćta gereyđingarvopn í Írak. En ţar voru engin slík vopn!Nú er sagt,ađ Íran sé ađ undirbúa ađ koma sér upp kjarnorkuvopnum. Engin sönnun er fyrir ţví. En jafnvel ţó ţetta vćri rétt mundi ţađ ekki réttlćta árás Bandaríkjanna á Íran.Bandaríkin hafa ekkert leyfi til ţess ađ ráđast á annađ ríki jafnvel ţó ţađ ríki sé ađ koma sér upp kjarnorkuvopnum.Bandaríkin eiga kjarnorkuvopn og nokkur önnur ríki, ţar á međal Ísrael.Bandaríkin vilja ráđa ţví hverjir megi eiga kjarnorkuvon og hverjir ekki.
Vissulega er ćskilegt ađ koma í veg fyrir útbreiđslu kjarnorkuvopna. En ţó eitthvađ ríki komi sér upp kjarnorkuvopnum réttlćtiir ţađ ekki árás á viđkomandi ríki.
Björgvin Guđmundsson