Laugardagur, 13. september 2008
Tekjur úr lífeyrissjóði skerði ekki lífeyri frá almannatryggingum
Fyrir síðustu kosningar barðist Samfylkingin fyrir því að sett yrði 100 þús. kr. frítekjumark fyrir lífeyrissjóðstekjur og atvinnutekjur.Hálfur sigur hefur unnist í þessari baráttu. Komið er 100 þús.kr. frítekjumark fyrir atvinnutekjur en ekki fyrir lífeyrissjóðstekjur.Þessu þarf að breyta strax. Það er jafnvel enn mikilvægara að setja frítekjumark vegna lífeyrissjóðstekna.Fleiri eldri borgarar eru í lífeyrissjóði en á vinnumarkaði en auk þess er það réttlætismál að menn haldi lífeyrisssparnaði sínum.
Björgvin Guðmundsson