Tveir komnir í frambođ til forseta ASÍ

Tveir hafa tilkynnt ,ađ ţeir bjóđi sig fram til forseta ASÍ en Gylfi Arnbjörnsson hefur tilkynnt,ađ hann gefi ekki kost á sér á ţingi ASÍ í oktober n.k.Frambjóđendur eru Sverrir Mar Albertsson framkvćmdastjóri AFL starfsgreinafélags og Drífa Snćdal framkvćmdastjóri Starfsgreinasambandsins.Ţeir eru báđir frambćrilegir frambjóđendur.Ljóst er,ađ ţađ verđur hörđ barátta um nćsta forseta ASÍ.Mikiđ er er í húfi,ţar eđ kjör verkafólks (ófaglćrđra) eru á botninum og enginn leiđ ađ lifa af ţeim.Ţađ verđur ađ hćkka verulega lćgstu laun.Ţađ á ađ vera auđvelt í dag,ţar eđ nógir peningar eru til í ţjóđfélaginu.Alţingi og stjórnvöld hafa gefiđ tóninn međ ţví ađ hćkka eigin laun um 45%.

 

Björgvin Guđmundsson


Bloggfćrslur 8. ágúst 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband